top of page
naples-italy-top-view-cityscape-skyline-with-fam-2023-11-27-05-02-06-utc-2.jpg

DYMBILVIKAN Í NAPOLÍ & RÓM

6 dagar

   11. - 16. apríl 2025   

Verð: 259.000

Sérfræðingar um Ítalíu

Aðstandendur InItalia eru sérfræðingar um Ítalíu, eftir að hafa búið þar og starfað lengi, auk þess að hafa ferðast og upplifað töfra landsins með yfir þúsund Íslendinga í gegnum árin.

Öflugt tengslanet

InItalia býr að breiðu og öflugu tengslaneti á Ítalíu sem kemur sér vel þegar skipuleggja þarf óhefðbundnar uppákomur. 

 

Við erum í nánu sambandi við skólastofnanir vítt og breitt um Ítalíu og höfum skipulagt fjölda skólaheimsókna í gegnum árin.

Sérhannaðar ferðir

Markmið ferða sem og kostnaðaráætlanir eru mismunandi en okkur er umhugað um að hver ferð á okkar vegum verði einstök.

Við höfum lengi álitið að lífið sé of stutt fyrir slæm hótel og því leggjum við okkur sérstaklega fram við finna gæðahótel fyrir ferðafélaga okkar, hvar sem við erum. 

Ferðaskrifstofan sem ferðast með þér

Napoli við flóann.jpg

    Dymbilvikan í Napolí & Róm  

6 dagar

    11. apríl-16. apríl 2025   

259.000 á mann m.v. 2 í herbergi

Guidað í Gubbio.JPG

    Kórar, hópar & fyrirtæki   

Sérferðir

   2025/2026/2027    

Fáið Verðtilboð

assisi.jpg

    Marche, Umbria & Róm   

8 dagar

    28. maí-4. júní 2025   

329.000 á mann m.v. 2 í herbergi

church-of-san-giorgio-maggiore-on-background-and-g-2023-11-27-05-28-17-utc.jpg

    Kennara- & skólaferðir   

Sérferðir

   2025/2026/2027    

Fáið Verðtilboð

7a8be100-f396-4ab6-be49-1947c2e27562.jpeg

   Námsfrí á Ítalíu   

Ítölskunámskeið

    30. júní-25. júlí 2025   

Frá 1.190 Evrum á mann

Jóhanna Stína og Svala brúðkaup.jpg

    Veislur & Viðburðir   

Sérferðir

   2025/2026/2027    

Fáið Verðtilboð

Sagan okkar

Við hjónin áttum okkar fyrsta stefnumót í Róm árið 2012, þegar Guðjón var þar í skiptinámi, að ljúka við meistaragráðu frá Copenhagen Business School. Eftir að hafa ráfað um borgina langt fram á nótt, þar sem við sýndum hvort öðru uppáhaldsstaðina okkar, vorum við bæði kolfallin fyrir hvort öðru og það var ekki aftur snúið. Þrátt fyrir að hafa verið uppáhaldsborg okkar beggja áður, á Róm nú sérstakan stað í hjörtum okkar, sem og Ítalía.

Screenshot 2024-03-09 at 17.52.56 2.png
Napoli e Roma

Napoli e Roma

All Categories
All Categories

Hjólað í Napolí

Hjólað frá ströndinni Napolí

Sungið yfir hæðir Toscana

Umsagnir ferðalanga

filled-star_hires.png
filled-star_hires.png
filled-star_hires.png
filled-star_hires.png
filled-star_hires.png

“Ein skemmtilegasta og eftirminnilegasta ferð sem ég hef farið í. Ég fór með Initalia til Marche héraðsins, Umbria og Rómar í júlí. Allir áfangastaðir voru hver öðrum fegurri, að upplifa miðaldarbæina Gubbio og Asissi var einstakt og dálítið eins og að vera kominn aftur til miðalda. San marino var yndisleg og ekki má gleyma að nefna spa hótelið, Borgo Lanciano en umhverfið þar var sérstaklega fallegt og kyrrðin þar svo vel þegin. Allt var upp á tíu, farastjórn, rútuferðir, vínsmakkanir og fleira. Mæli eindregið með þessari mögnuðu ferð.”

Ingibjörg Reynisdóttir

filled-star_hires.png
filled-star_hires.png
filled-star_hires.png
filled-star_hires.png
filled-star_hires.png

Ferðin til Marche, Umbria og Rómar með Initalia sl. sumar var sannkölluð ævintýraferð. Jóhanna og Guðjón, fararstjórar og eigendur Initalia, pössuðu vel upp á hópinn og maður gat ekki annað en dáðst að Jóhönnu sem talar reiprennandi ítölsku og þekkir alla staðhætti á svæðunum sem við heimsóttum. Þótt dagskrá ferðarinnar lægi fyrir frá upphafi, var eins og fararstjórarnir nýttu sérhvert tækifæri til að koma hópnum á óvart og gleðja okkur með einstökum upplifunum sem við áttum engan veginn von á. Má þar helst nefna stórkostlegar vín- og matarupplifanir og alls konar annað spennandi. Við hjónin getum svo sannarlega mælt með Ítalíuferðum Initalia.

Hulda & Guy.jpg

Hulda Karen & Guy

filled-star_hires.png
filled-star_hires.png
filled-star_hires.png
filled-star_hires.png
filled-star_hires.png

“Ég fór í frábæra sumarleyfisferð með Initalia, þeim Jóhönnu Guðrúnu og Guðjóni til Ítalíu í júlí 2024. ​Allt skipulag og utanumhald í ferðinni var ferðaskrifstofunni til mikils sóma. Góð hótel, góður matur og frábær fararstjórn. Jóhanna Guðrún og Guðjón eru vel staðkunnug á Ítalíu og þekkja menninguna þar, tala ítölsku og eiga auðvelt með að deila þekkingu sinni með hópnum sínum. Ég þakka kærlega fyrir einstaka ferð og hlakka til að ferðast aftur með Initalia til Ítalíu.”

Jarþrúður Ólafsdóttir

Jarþrúður Ólafsdóttir.jpg
filled-star_hires.png
filled-star_hires.png
filled-star_hires.png
filled-star_hires.png
filled-star_hires.png

Ferðin til Ítalíu var frábær og allt samkvæmt áæltun. Í fyrsta sinn sem ég læt aðra skipuleggja ferð fyrir mig. Frábærir fararstjórar, góð hótel, góður matur, skemmtilegar ferðir, og skemmtilegt fólk. Mæli hiklaust með ferðum á þeirra vegum

Pétur Bjarnason

Petur profil mynd.jpg
filled-star_hires.png
filled-star_hires.png
filled-star_hires.png
filled-star_hires.png
filled-star_hires.png

Ferðin mín um Marce, Umbria og Róm var æðisleg með Initalia. Þarna upplifði eg sjarmerandi þorp, frábæra staði, vínsmökkun kósy hótel og geggjaðan mat. Leiðsögnin í þessari ferð var framúrskarandi þar sem farið var i gegnum sögu og menningu þessara svæða. Frá dásamlegu umhverfi Umbria til menningarsögu Rómar, hver dagur var fullur af ævintýrum. Mæli eindregið með Initalia fyrir alla sem elska fegurð Ítalíu!

Selma.jpg

Selma Karlsdóttir

filled-star_hires.png
filled-star_hires.png
filled-star_hires.png
filled-star_hires.png
filled-star_hires.png

Ég fór í Námsfrí á Ítalíu sumarið 2023 og mæli 100% með. Auk ítölskukennslu bauð námskeiðið einnig upp á styttri og lengri vettvangsferðir til sögufræga staða á Ítalíu. Námskeiðið var frábær blanda af menntun, menningu og skemmtun.

Kristín Ósk.jpg

Kristín Ósk Júlíusdóttir

Home: Testimonials
Aperitivo.jpg

"Age is an issue of mind over matter, if you don't mind it doesn't matter"

Mark Twain

Skráðu þig á póstlistann okkar!

Við munum aldrei senda þér póst nema eitthvað skemmtilegt hafi bæst við hjá okkur varðandi ferðir eða matvörur.

InItalia mun aldrei deila upplýsingum um þá sem skrá sig til þriðja aðila. 

Pan Arctica ehf. / InItalia

Kt: 670498-2559

info@initalia.is

S. 862 2525

2023-129.jpg
bottom of page