Brecce Rosse

Hágæða jómfrúar ólívuolía
Brecce Rosse er lítið fjölskyldurekið fyrirtæki, í Gubbio í Umbria, sem hefur ræktað og framleitt hágæða ólífuolíu á landinu sínu í yfir fimm ættliði. 
Ólívuolían frá Brecce Rosse er engu lík. Nafnið er dregið af þeim einstaka jarðvegi sem ólífutrén eru ræktuð í, á bilinu um 500 - 750 metra hæð yfir sjávarmáli, milli Mocaiana og San Marco di Gubbio, og hann einkennist af rauðri möl og kalkstein, sem hentar einstaklega vel til ræktunar olífutrjáa, og landið liggur ennfremur fullkomlega til að vera sem best útsett fyrir sólarljósi.
Brecce Rosse notar ennfremur engin skordýraeitur né nein önnur aukaefni við umhirðju olífvurjánna sinna, þar sem ræktunarhæðin tryggir að engir vágestir geta þrifist þar.
Ólífuolían þeirra er notuð á nær öllum helstu veitingastöðunum í nágreninu.

Previous
Previous

NÁMSFRÍ