top of page

Spa Hótel Borgo Lanciano

Borgo Lanciano er einstakt fjögurra stjörnu spa hótel í nokkurra mínútna fjarlægð frá bænum Castelraimondo, í hjarta Marche. Hótelið var endurnýjað að miklu leyti fyrir aðeins tveimur árum og er staðsett á mjög stórri og friðsælli landareign í Sibillini þjóðgarðinum. Fyrir utan frábæra spa aðstöðu, sem býður upp á fjölbreytta þjónustu, þá er ennfremur mjög góður veitingastaður á hótelinu.

bottom of page