top of page

Rafhjólaferðir InItalia 2026

Hjólaðu með okkur um Ítalíu!

amalfi-in-summer-amalfi-coast-2025-01-29-03-27-05-utc.jpg
amalfi-in-summer-amalfi-coast-2025-01-29-03-27-05-utc.jpg

    Amalfi, Agropoli & Róm 

         8. - 15. maí 2026      

8 dagar

Amalfi & UNESCO Heimsminjar

Einstök hjólaferð um Amalfi-ströndina, Agropoli og forngrísku borgina Paestum við Tyrrenhafið.  

Við gistum fimm nætur á fimm stjörnu hóteli við Agropoli og tvær nætur á fjögurra stjörnu hóteli í Róm, í nágrenni við Vatíkanið.

Ferðin er skiplögð í samstarfi við Hjólreiðasamband Ítalíu.

Beint flug með Icelandair til Rómar

Mikið innifalið.

Prosecco héraðið, Feneyjar & Verona

Ógleymanleg rafhjólferð um Prosecco hæðirnar þar sem að Glera þrúgan ræður ríkjum.

Við gistum fimm nætur á fjögurra stjörnu hóteli í hjarta Prosecco héraðsins og tvær nætur á fjögurra stjörnu hóteli í miðborg Verona. Dagsferð til Feneyja.

Ferðin er skiplögð í samstarfi við Hjólreiðasamband Ítalíu.

Beint flug með Icelandair til Feneyja.

Mikið innifalið.

prosecco-hills-vineyards-a-tree-and-guia-village-2025-03-09-01-29-20-utc (2).jpg

  Prosecco hæðirnar,          Feneyjar & Verona 

    8. - 15. maí 2026   

8 dagar

ASSISI-PANORAMICA-2000x1333-1200x800.jpg

  Hjólað um hjarta  Ítalíu 

     10. - 17. júlí 2026    

8 dagar

Hjólað um Marche og Umbria, gengið um Róm

Dásamleg rafhjólaferð um sveitir Marche og Umbria, héröðin sem eru einar af helstu matarkistum Ítaliu.

Við gistum fimm nætur á fjögurra stjörnu spa hóteli í hjarta Marche og tvær nætur á fjögurra stjörnu hóteli í nágrenni við Vatíkanið í Róm. Skoðunarferð um Róm.

Ferðin er skiplögð í samstarfi við Hjólreiðasamband Ítalíu.

Beint flug með Icelandair til Rómar. 

Mikið innifalið.

Screenshot 2025-11-05 at 20.40.41.png

Adríahafsströndin, Pesaro, Urbino & Verona

Mögnuð rafhjólaferð um ævintýralega fallegar sveitir Pesaro og nágrennis sem er að stórum hluta á heimsminjaskrá UNESCO

Við gistum fimm nætur á fjögurra stjörnu hóteli við ströndina í miðbæ Pesaro og tvær nætur á fjögurra stjörnu hóteli í miðborg Verona. 

Ferðin er skiplögð í samstarfi við Hjólreiðasamband Ítalíu.

Beint flug með Icelandair til Feneyja. 

Mikið innifalið.

Screenshot 2025-11-05 at 20.40.41.png

  Pesaro, Urbino & Verona 

    4. - 11. ágúst 2026   

8 dagar

2025-001.jpg

InItalia Travel

bottom of page